31.1.2009 | 12:21
Það mælti mín móðir
Í haust var ég að gera ljóð í Eglu, Það mælti mín móðir. Ég gerði ljóðið í Windows-kvikmyndagerð. Ég fór inná google, fann myndir og setti þær saman í eina ræmu. Ég las ljóðið inn og setti það við myndirnar. Þegar ég var búinn setti ég það inná YouTube og þá var það komið. Mér fannst gaman að vinna við þetta verkefni, Mælti mín móðir. Lærði margt. Skrýtið en ég finn ekki færsluna mína á YouTube. Það er eins og hún hafi dottið út?! Ef einhver getur sagt mér hvort hægt sé að eyða svona færslum þá má sá láta mig vita hvernig það er hægt.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 12:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.