Færsluflokkur: Menntun og skóli

powerpoint :)


Landafræði ;D

Í landafræði vorum við fræðast um Evrópu. Það sem við fengum fyrst var heimanám. Þegar við vorum búinn með heimalærdóm var skipt í hópa og ég og Elli lentum saman. Það fengu allir hópar 3 lönd nema 1 hópurinn hann fékk 2. Svo þegar við vorum búinn með það gerðum við um 2 lönd 1 í powerpoint og annað í photo story maður átti að byrja fyrst powerpoint en ég byrjaði óvart í photo story ég tók Rússland í photo story og Írland í powerpoint. Bekkurinn hefur aldrei prufað Photo story það var alveg ágætlega gaman að vinna í því það. Það gengur útá það að maður getur látið lag og skrifa og meiri segja lesa allt á sama tíma. það kemur út eins og myndband og það er snilld Joyful ÞAð skemtilegast var Photo story

 

europe


Samfélagsfræði

Ég var að læra um árin 870 til 1490 í Íslandssögunni.Það sem mér fannst áhugaverðast var fræðast um Naddod, Garðar Svavarsson og Hrafnaflóka Naddodur skírði landið okkar Snæland, Garðar skírði það Garðarshólmi og Hrafna flóki skírði það Ísland. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverðastur er Guðmundur Arason Hólabiskup ástæðan fyrir því að ég valdi þennan biskup er hann var ljúfur og góður maður.Hann vildi ekki sjá neinn þjást hann var mikið úti meðal fólks  og kallaður Guðmundur góði hann var fyrsti og síðasti trúarboðinn sem sagði fólki frá Jesú og Maríu Guðsmóðir


verk og list :')

WounderingÉg byrjaði í saumum hjá Siggu saumó. Hún kenndi okkur að sauma náttbuxur. Það mátti ráða efni í náttbuxurnar en það var bara til draugaefni svo við fengum það. Það mátti gera stuttar eða langar buxur ég gerði stuttar því það tók minni tíma.Við mældum okkur, teiknuðum sniðið á blað, klipptum út og saumuðum buxurnar. Það var ágætt í saumumCool.Í heimilisfræði bökuðum við pízzu bollur súpu og margt fleira.Ég lærði ekkert nítt

 


Hringekja

6 og 5 var skipt í hópa semsagt hringekja. ég byrjaði hjá Auði þar lærðum við um Martin luther. Við enduðum hjá Svövu.Það var ágætt í hringekju en lærðum samt margt t.d. múmíur martin luther,Ghandi og David Atthenborough.mér fannst gaman hjá Elínrósu þar kenndi húnn okkur  nýjan leik og lag

Norðurlönd

Undarfarnar vikurnar hefur árgangurinn verið að læra um Norðurlönd. Okkur var skipt í hópa ég var með Sunnu, Heiðdísi og Elmari. Við fjölluðum um Finnland. Ég valdi síððan að gera um Svíþjóð í i movie maker  Það var skemmtilegt. Fyrst fann ég upplýsingar svo skrifaði ég það á blað og svo hreinskrifaði ég. Þegar ég var að skrifa tÝndi ég tvisvar uppkastablaðinu. Þetta var skemmtilegt.

 


Svíþjóð

GaspÉg var að læra um Norðurlönd.Ég átti að velja mér land og ég valdi Svíþjóð að því að frændi minn bjó  þar og mig langar að læra og þekkja landið.Ég týndi 2 sinum uppkastinuCrying.Ég valdi að gera í movie maker það var smá erfitt í byrjun en annars ekkert erfitt.Mér fannst gaman að gera í movie maker og gekk ágætlega.Ég fékk hjálp frá kennara og vinum mínum t.d. Gísla og Franklin.Whistling


Dans

Happy Í dansi vor um við að læra nía dansa og vorum í hópum.Í fyrstu var ég með Sóley,Sunnu,díunu og Helgu nennti ekki að vera með þeim svo ég skipti of fór til Sölva,Fralla,Janus og Sigga þar sem við gerðum nice dans það voru fjórir hópar.það var alveg ágætt að vera í dansi en ekkert svo.Smile

Vinir

vinnir mínir heita SiggiLoL EmblaSmileFifiNinjaValaFootinMouth Villi WinkSölvi PinchFralli ShockingElliWizard ogAlienGísli


SNORRA LEIKRIT

Grin Árgangurinn var að læra um Snorra þegar við vorum búinn gerðum við leikrit ég var skóladrengur ODDA.Við gerðum vopnin sjálf og allt búningarnir sviðið sjálf við sömdum allt og Auður hjálpaði okkur/stírði okkur.Við sídnum á Þriðjudaginn fyrir 1 til 3 og klukkan hálf 6 síndum við fyrir foreldra okkar.Sideways

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband